The patent teaching kit

 

Hér fyrir neðan er kennsluefni á ensku sem hefur verið sett upp sem glærusýning (PowerPoint) ásamt bæklingum með upplýsingum um glærurnar sem hægt er að opna, skoða og hlaða niður fyrir kynningar og kennslu er varða hugverkaréttindi á sviði iðnaðar.

The patent teaching kit er hannað og uppfært af Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) árið 2011 fyrir kennslu í háskólum, og er miðað við kennara og nemendur með litla eða enga fyrri þekkingu á hugverkaréttindum á sviði iðnaðar.

 

 

 

Skilningur á einkaleyfiskröfum - ýmiskonar dæmi

 

Athugið
             Allar glærur eru settar upp í PowerPoint sem er mikið notað bæði í kennslu og námi.
             Það tekur nokkrar sekúndur að hlaða niður .ppt skjali.