Lög og reglur

Yfirlit yfir lög og reglugerðir varðandi hugverkaréttindi á sviði iðnaðar sem heyra undir starfssvið Einkaleyfastofunnar.

 • Einkaleyfi

  Lög um einkaleyfi, nr. 17/1991 með síðari breytingum   (breytingarlög nr. 92/199167/199336/199691/1996132/199782/199828/2002,                72/200322/200453/2004,54/200412/2005127/2005108/2006167/200798/200925/2011126/2011 og 40/2018).                                                                                  

  Reglugerð um einkaleyfi nr. 477/2012, breytt með reglugerðum nr. 938/2013 og nr. 655/2018. Reglugerð með breytingum: PDF

  Lög um uppfinningar starfsmanna nr. 72/2004

  Reglugerð nr. 1011/2006 um nauðungarleyfi vegna útflutnings lyfja til þróunarríkja og ríkja sem stríða við alvarlegan heilbrigðisvanda.

  Auglýsing um gildistöku samnings um beitingu 65. gr. samningsins um veitingu evrópskra einkaleyfa sem gerður var í Lundúnum 17. október 2000.

  Auglýsing um gildistöku gerðar um endurskoðun evrópska einkaleyfasamningsins, sem samþykkt var í München 29. nóvember 2000, svo og gildistöku ákvæða í lögum nr. 17/1991 um einkaleyfi, með síðari breytingum.

  Evrópski einkaleyfasamningurinn í íslenskri þýðingu.

  Nánar um einkaleyfi
 • Vörumerki og félagamerki

  Lög um vörumerki, nr. 45/1997 með síðari breytingum (breytingarlög nr. 67/1998, 82/1998, 13/2000, 54/200488/2008, 117/200944/2012 og 130/2014)

  Lög um félagamerki, nr. 155/2002

  Reglugerð um skráningu vörumerkja o.fl., nr. 310/1997.

  Auglýsing um flokkun vöru og þjónustu vegna vörumerkja, nr. 1190/2018 (gildir frá og með 1. janúar 2019).

  Auglýsing um skráningu vörumerkja og gæðamerkja í eigu atvinnurekanda í vissum erlendum ríkjum, nr. 228/1990

  Nánar um vörumerki
 • Byggðamerki

  Ákvæði um byggðarmerki er að finna í 6. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, þar sem segir:

  Sveitarstjórn er heimilt að ákveða byggðarmerki fyrir sveitarfélag. Skráning byggðarmerkis veitir sveitarfélagi einkarétt á notkun þess. Byggðarmerki skulu skráð hjá Einkaleyfastofu sem veitir umsóknum viðtöku og kannar skráningarhæfi merkjanna.
  Viðkomandi ráðherra setur nánari reglur um skráningu byggðarmerkja, m.a. varðandi umsóknir og meðferð þeirra, skilyrði fyrir skráningu, ógildingu, birtingu og gjöld fyrir umsóknir og vottorð úr byggðarmerkjaskrá.

  Reglugerð nr. 112/1999 um skráningu byggðarmerkja.

  Nánar um byggðarmerki
 • Annað

  Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. nr. 818/2016 sbr. reglugerð nr. 569/2018 frá 1. júní 2018. (PDF)

  Lög um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum, nr. 53/2006

  Höfundalög, nr. 73/1972

  Reglugerð um áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar nr. 275/2008

  Lög um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu nr. 130/2014.

  Lagasafn
 • Faggilding

  Lög um faggildingu o.fl., nr. 24/2006

  Reglugerð nr. 346/1993 um starfsemi faggiltra óháðra skoðunarstofa

  Reglugerð nr. 350/1993 um starfsemi faggiltra vottunarstofa

  Reglugerð nr. 351/1993 um starfsemi faggiltra prófunarstofa 

  Reglugerð nr. 631/1994 um starfsemi endurskoðunarverkstæða með B-faggildingu 

  Reglugerð nr. 41/1996 um starfsemi verkstæða með B-faggildingu til prófunar á ökuritum

  Reglugerð nr. 354/1997 um starfsemi þjónustuverkstæða með B-faggildingu

  Reglugerð nr. 94/2004 um starfshætti faggiltra skoðunarstofa skipa og búnaðar

  Nánar um faggildingu