Kynningarefni

 

Traust og hæfni
Í þessum bæklingi sem gefinn er út af evrópsku faggildingarsamtökunum, EA, er að finna nokkrar almennar upplýsingar um faggildingu. Þennan bækling má einnig nálgast á ensku hér: Confidence in Competence.

Þetta er stutt kynning á innviði og starfsemi EA eða Europeean Co-Operation for Accreditation sem ISAC er hluti af.

It may be only a small symbol but it means a lot
Hér er að finna hagnýtar upplýsingar frá SWEDAC sem er sænska faggildingarstofan um hvar og hvernig faggilding birtist í daglegu lífi.