Fræðsla

Hér má nálgast kynningarbæklinga Einkaleyfastofunnar og fræðsluefni um hugverkaréttindi sem hefur verið útbúið meðal annars af Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) og Vörumerkja- og hönnunarskrifstofu Evrópusambandsins (OHIM).

 • Kynningarefni Einkaleyfastofunnar

  Bæklingar sem Einkaleyfastofan hefur gefið út á íslensku um einkaleyfi, vörumerki og hönnun og auðkenni fyrirtækja, ásamt þýddum teiknimyndasögum frá WIPO um einkaleyfi, vörumerki og höfundarétt.

  Kynningarefni ELS
 • Handbók uppfinningamannsins

  Að mörgu er að hyggja við þróun vöru út frá uppfinningu. Tilgangur þessarar handbókar er að veita grunnleiðsögn á öllum stigum þess ferlis. Handbókin er íslensk þýðing á efni sem gefið er út af Evrópsku einkaleyfastofunni (European Patent Office).

  Handbókin
 • IP basics

  Kynningar- og kennsluefni á ensku er varða hugverkaréttindi á sviði iðnaðar.

  Smella hér
 • The patent teaching kit

  Kynningar- og kennsluefni á ensku er varða hugverkaréttindi á sviði iðnaðar.

  Smella hér