Fjölmiðlar

Fjölmiðlar

Einkaleyfastofan leggur áherslu á traust og jákvæð samskipti við fjölmiðla og leitast við að veita þeim tímalegar og áreiðanlegar upplýsingar. Við viljum vera leiðandi í opinberri umræðu um hugverk og hugverkaréttindi á Íslandi.

Tengiliður við fjölmiðla:

Jón Gunnarsson, Samskiptastjóri Einkaleyfastofunnar

Netfang: jon(hjá)els.is

Símar: 580-9405 og 848-4847

Öðrum fyrirspurnum og ábendingum er hægt að koma á framfæri með því að smella hér.

Merki

Í byrjun ársins 2016 tók Einkaleyfastofan í notkun nýtt merki. Merkið var hannað af grafíska hönnuðinum Oscari Bjarnasyni, en með nýja merkinu vildi Einkaleyfastofan vekja athygli á tímamótum í starfsemi stofnunarinnar á 25 ára afmælisári stofnunarinnar. Nánari upplýsingar um merkið er hægt að nálgast hjá samskiptastjóra Einkaleyfastofunnar.

PNG

Einlitt dökkt

Einlitt hvítt

Litað RGB

JPG

Einlitt dökkt

Einlitt hvítt

Litað RGB

Samfélagsmiðlar

Einkaleyfastofan á Facebook.

Einkaleyfastofan á Twitter.