Eyðublöð

Vinsamlegast athugið að umsóknargjöld eru ekki endurgreidd.

Leggja þarf frumrit umsóknar inn til Einkaleyfastofu ásamt öðrum umsóknargögnum nema þegar um rafræna umsókn er um að ræða. 

Viðvörun um falsaðar greiðslubeiðnir. Einkaleyfastofunni hafa borist ábendingar um að íslenskum umsækjendum hafi borist erindi frá erlendum aðilum þar sem óskað er eftir greiðslu fyrir birtingu vörumerkja í erlendum gagnagrunnum. Einkaleyfastofan hefur enga tengingu við þessa aðila og biður viðskiptavini sína um að greiða ekki umbeðin gjöld berist þeim svona erindi þar sem tilgangur þeirra virðist eingöngu vera sá að blekkja umsækjendur.

Vörumerki og félagamerki á Íslandi

Athugið - Færa skal inn númer vöru- og þjónustuflokka, ásamt upptalningu á viðeigandi vöru/þjónustu. Valin skal sá flokkur sem varan/þjónustan fellur undir. 

Leiðbeiningar með umsóknareyðublaði í númeraröð

Vörumerki og  félagamerki - alþjóðleg umsókn hjá WIPO

Umsókn um alþjóðlega skráningu vörumerkis/félagamerkis

Leiðbeiningar á ensku (WIPO)

Leiðbeiningar um hvernig á að fylla út umsóknareyðublað alþjóðlegrar skráningar vörumerkis

Ef Bandaríkin eru tilnefnd í umsókn þarf einnig að fylla út formið MM18.

Reiknivél á heimasíðu WIPO til að reikna út gjöld

Byggðarmerki

 

Til að prenta út eyðublöð sem eru á PDF-formi, þarf forritið Acrobat Reader sem fæst ókeypis á heimasíðu Adobe.
Sé smellt á myndina opnast skjalið sem þá er hægt að fylla inn í og prenta út.